Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 391 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ýmislegt um lög og fleira; Ísland, 1750-1900

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorláksson 
Fæddur
14. september 1637 
Dáinn
16. mars 1697 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Einarsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
30. september 1707 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Brot úr fornaldarsögu með tímatali
Aths.

Blaðsíðutal 45-126, með hendi Jóns Espólíns.

2
Gronlandiæ descriptio
Aths.

Með hendi síra Jóns Konráðsonar.

Prentað 1668.

Efnisorð
3
Norsku lög Kristjáns fimmta
Aths.

Brot úr biskupanna projectum við norskulög 2. bók, 21. kapituli, um kirkjustjórn og svo framvegis.

Með hendi síra Jóns Konráðsonar.

Efnisorð
4
Stutt ágrip um laganna reformation á Íslandi
Aths.

1688-1729.

Efnisorð
5
Um heimilisqvidar vitni
Aths.

Samið að ætlan ritarans 1677.

Efnisorð
6
Nokkrir laga discursar
7
Um gjafir
Aths.

Eftir lögbók, tilgjafir, gagngjald, félag og svo framvegis.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
78 blöð (220 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, ofanverð 18. öld og um 1900.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 819.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. október 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »