Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 389 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Halldór Hjálmarsson 
Fæddur
1745 
Dáinn
1805 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Magnússon Bech 
Fæddur
1674 
Dáinn
7. maí 1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Eldjárnsson 
Fæddur
1. ágúst 1723 
Dáinn
12. apríl 1779 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Jónsson 
Fæddur
1694 
Dáinn
1. júlí 1753 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
12. júlí 1721 
Dáinn
18. maí 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Magnússon 
Fæddur
1713 
Dáinn
10. janúar 1738 
Starf
Landþingsskrifari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Vídalín 
Fæddur
1759 
Dáinn
13. júní 1804 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Brynjólfsson 
Fæddur
1708 
Dáinn
1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rafn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
31. janúar 1807 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Björnsson 
Starf
Skáld; Hólaráðsmaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steinsson Bergmann 
Fæddur
1696 
Dáinn
4. febrúar 1719 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Björnsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hofgaard, Nicolai 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eiríksson 
Fæddur
31. ágúst 1728 
Dáinn
29. mars 1787 
Starf
Stjórndeildarforseti; Konferenzráð 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Spendrup, Jens Madsen 
Fæddur
1680 
Dáinn
1735 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Compiler; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Jónsdóttir 
Dáin
1. apríl 1743 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Gíslason 
Fæddur
1. janúar 1704 
Dáinn
3. nóvember 1766 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Magnússon 
Fæddur
12. september 1712 
Dáinn
8. mars 1779 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Viðtakandi; publisher; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Sigurðsson 
Starf
Formaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Einarsdóttir 
Fædd
1665 
Dáin
20. október 1752 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Einarsdóttir 
Fædd
1682 
Dáin
1742 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þórarinsson 
Fæddur
19. ágúst 1741 
Dáinn
5. júlí 1787 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
23. desember 1719 
Dáinn
22. maí 1767 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Sigurðardóttir 
Fædd
25. desember 1682 
Dáin
29. janúar 1765 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Guðmundsson 
Dáinn
22. desember 1597 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Ólafsson 
Fæddur
1. ágúst 1738 
Dáinn
29. janúar 1820 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Pétursson 
Fæddur
25. mars 1710 
Dáinn
2. janúar 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Úr fórum Halldórs Hjálmarssonar konrektors, sumt með hendi hans
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska; Latína

Innihald

1
Tækifæriskvæði
Aths.

Þar í grafskriftir og erfiljóð yfir: Jón Steinsson (eftir Benedikt M. Bech, eiginhandarrit), Hólmfríði Björnsdóttur á Helgastöðum (eftir síra Þorlák Þórarinsson), Bjarna Halldórsson sýslumann (á dönsku, eftir síra Rafn Jónsson, eiginhandarrit), Nicolai Hofgaard kaupmann í Stykkishólmi (eftir síra Jón Bjarnason á Ballará, eiginhandarrit), Jón Eiríksson konferensráð, Jens Spendrup og konu hans, Helgu Jónsdóttur (eftir Odd sýslum. Magnússon, eiginhandarrit), Magnús Gíslason amtmann og konu hans, Gísla Magnússon biskup (á latínu, eftir Odd Halldórsson Vídalín, eiginhandarrit), Þorleif Sigurðsson (eftir síra Illuga Jónsson á Ofanleiti, eiginhandarrit), Guðrúnu Einarsdóttur, ekkju Jóns Árnasonar biskups (eftir síra Ólaf Brynjólfsson í Görðum á Akranesi, eiginhandarrit), Margréti Einarsdóttur o.fl. (eftir Benedikt M. Bech), Benedikt M. Bech (eftir Þorlák Björnsson), Árna Þórarinsson biskup, Þórarinn Jónsson sýslumann, brot (eftir síra Hallgrím Eldjárnsson), Ragnheiði Sigurðardóttur, síra Sigfús Guðmundsson á Stað í Kinn; enn fremur brúðkaupskvæði, heillaóskakvæði o.s.frv. (þar í eitt eftir Grunnavíkur-Jón til Gísla Magnússonar biskups, eiginhandarrit). Brot úr skíðarímu (á latínu)

121 blöð

2
Ræður
Aths.

74 blöð

Efnisorð
3
Drög úr kennslubókum eða fyrirlestrum í heimspeki úr Hólaskóla
Aths.

Sumt með hendi Hálfdánar Einarssonar rektors, 29 blöð

Efnisorð
4
Stefna
Aths.

Til síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka 1749, 1. blað

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 225 blöð og seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 27. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
Hannes ÞorsteinssonJón Steinsson Bergmann, 1924-1927; III: s. 289-298
« »