Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 376 4to

Skoða myndir

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Ísland, 1700-1800

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Snæbjarnarson 
Fæddur
1708 
Dáinn
25. janúar 1787 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Margra andagtugra fagurlega ortra kvæða og sálmabók. Samantekinn og gjörð á XX ára tíma til andlegrar dægrastyttingar af þeim æruverðuga og vellærða drottins þénarar sáluga Sr. Ólafi Jónssyni fyrrum sóknarherra að Söndum við Dýrafjörð (1r).

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Aths.

Á eftir blaði 122 vantar líkast til 2 blöð.

Með viðauka, sem er þó def.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 229 + ii (187 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-433.

Ástand
  • Á eftir blaði 122 vantar tvö blöð.
  • Göt eru í blöðum 2-8.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 157 mm x 132 mm.
  • Línufjöldi er 18-28.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Þrjár hendur; Skrifarar:

I. 2r-173v: Óþekktur skrifari.

II. 174r-220v: Markús Snæbjarnarson.

III. 221r-229v: Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bókahnútur á blöðum 216v og 220v.

Upphafsstafir víða smá flúraðir sjá: 2r, 5r, 10r og 31r

Griporð víða með flúri í kring um sig, sjá: 10r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Víða er skrifað út á spássíðu, sjá: 138r.
Band

Yngra band (197 mm x 157 mm x 37 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum marmarapappír með léreftskili og -hornum.

Snið blálit.

Límmiði á fremra spjaldi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Frá Jóni Jónssyni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 27. júní 2012 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði 23. nóvember 2011 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. 156, 198-9, 343.
Ólafur Davíðsson„Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og "Spönsku vísur" eptir sér Ólaf á Söndum.“, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags1895; 16: s. 88-163
Helga Jóhannsdóttir„Bekkjarslagur“, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum1978; s. 25-30
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »