Skráningarfærsla handrits
ÍB 376 4to
Skoða myndirKvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Ísland, 1700-1800
Nafn
Markús Snæbjarnarson
Fæddur
1708
Dáinn
25. janúar 1787
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Titilsíða
Margra andagtugra fagurlega ortra kvæða og sálmabók. Samantekinn og gjörð á XX ára tíma til andlegrar dægrastyttingar af þeim æruverðuga og vellærða drottins þénarar sáluga Sr. Ólafi Jónssyni fyrrum sóknarherra að Söndum við Dýrafjörð (1r).
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Höfundur
Aths.
Á eftir blaði 122 vantar líkast til 2 blöð.
Með viðauka, sem er þó def.
Notaskrá
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. 156, 198-9, 343.
Tímarit hins íslenska bókmenntafélags bindi XVI s. 131
Helga Jóhannsdóttir: Bekkjarslagur
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 229 + ii (187 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking 1-433.
Umbrot
- Eindálka.
- Leturflötur er 157 mm x 132 mm.
- Línufjöldi er 18-28.
- Griporð.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; Skrifarar:
I. 2r-173v: Óþekktur skrifari.
II. 174r-220v: Markús Snæbjarnarson.
III. 221r-229v: Óþekktur skrifari.
Skreytingar
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
- Víða er skrifað út á spássíðu, sjá: 138r.
Band
Yngra band (197 mm x 157 mm x 37 mm).
Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum marmarapappír með léreftskili og -hornum.Snið blálit.
Límmiði á fremra spjaldi.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill
Frá Jóni Jónssyni Borgfirðingi.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 27. júní 2012 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði 23. nóvember 2011 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | III: s. 156, 198-9, 343. | |
Ólafur Davíðsson | „Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og "Spönsku vísur" eptir sér Ólaf á Söndum.“, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags | 1895; 16: s. 88-163 | |
Helga Jóhannsdóttir | „Bekkjarslagur“, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum | 1978; s. 25-30 | |
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, | ed. Jón Helgason | 1962-1981; 10-17 |