Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 371 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lof lyginnar; Ísland, 1700-1900

Nafn
Þorleifur Halldórsson 
Fæddur
1683 
Dáinn
15. nóvember 1713 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Hjálmarsson 
Fæddur
1745 
Dáinn
1805 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vídalín 
Fæddur
27. október 1761 
Dáinn
20. september 1823 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái 
Fæddur
1809 
Dáinn
8. janúar 1857 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
31. desember 1801 
Dáinn
5. febrúar 1849 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Pálsson 
Fæddur
1840 
Dáinn
1883 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lof lyginnar
Notaskrá

Islandica bindi VIII

Skírnir bindi 91 s. 198

Landfræðisaga Íslands bindi II s. 276

Efnisorð
2
Syrpa
Aths.

Syrpa með hendi Gísla Konráðssonar og Daða Níelssonar (mest) (lítið eitt með hendi síra Jóns Konráðssonar og síra Jóns Jónssonar eldra á Barði). Efnið er uppskriftir og útdrættir skjala og bréfa, ævisögur (síra Hallgríms Péturssonar eftir síra Vigfús Jónsson í Hítardal með hendi Gísla Konráðssonar, önnur eignuð Hálfdani Einarssyni rektor, með hendi Daða; Hálfdanar rektors Einarssonar og Halldórs Hjálmarssonar konrektors eftir síra Jóns Konráðsson, með hendi Daða; biskupanna Geirs Vídalíns og Steingríms Jónssonar með hendi síra Jóns Konráðssonar), slysfarir í Fljótum og þar nærlendis 1786 - 1840 (með hendi síra Jóns á Barði); annáll 1749-1750 (með hendi samtímis)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 + 104 blöð (203 (208) mm x 154 (164) mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 26. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorleifur HalldórssonLof lýginnar, Islandicaed. Halldór Hermansson1915; 8
Páll Eggert Ólason„Ritfregnir: Islandica VIII: An Icelandic Satire (Lof lýginnar)“, Skírnir1917; 91: s. 197-199
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðisaga Íslands1892-1904; I-IV
« »