Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 368 4to

Skoða myndir

Bókin inniheldur fyrst söguna Lax-dælu …; Ísland, [1810-1820?]

Nafn
Páll Ólafsson skáldi 
Fæddur
8. mars 1827 
Dáinn
23. desember 1905 
Starf
Bóndi; Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Andrésson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Havsteen Jakobsson 
Fæddur
1795 
Dáinn
1856 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Pálsson 
Fæddur
1840 
Dáinn
1883 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Bókin inniheldur fyrst söguna Lax-dælu …“

Aths.

Titilsíða, sem jafnframt er efnisyfirlit

2(2r-63v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Sagan Laxdæla“

2.1(59v-63v)
Bolla þáttur
3(64r-101v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Vatnsdæla“

4(102r-137r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Sagan af þeim Þorgeiri Hávarssyni og Þormóði Kolbrúnarskáldi“

Skrifaraklausa

„NB. Í þessa sögu vantar það er Þorg[ei]r Hávar[s]son drap Köngul eða Göngu-Torfa“

5(137r-149v)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Kormáks sögu“

6(149v-160v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli goða syni Hallfreðar landnámsmanns“

7(160v-161r)
Historía um prest á Möðrudal á Fjalli
Titill í handriti

„Historía um prest á Möðrudal á Fjalli“

Efnisorð

8(161r)
Um ljúflingskonu á Hóli á Fjalli
Titill í handriti

„Um ljúflingskonu á Hóli á Fjalli“

Efnisorð

9(162r-193v)
Ambáles saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Ambáles kóngi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 193 + i blöð (206 mm x 162 mm) Auð blöð: 1v og 161v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 2-123 (2v-63r), 125 (64r), 126-195 (65v-100r), 196-197 (101v-102r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir, einkum í titlum sagna fremst í handriti.

Bókahnútur: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í Handritaskrá segir Páll Eggert Ólason: "Í umbúðum (sem nú liggja aftan við) eru bréf til Erlends klaustrhaldara Hjálmarssonar á Munkaþverá (1 frá Jóni sýslumanni Jakobssyni 1783)." Þessar umbúðir virðast glataðar

Fremra saurblað (2r) nöfn og krot

Fremra saurblað (2v) bréf til Danakonungs

Fremra saurblað (1) er hluti af yngra bandi, fremra saurblað (2) hefur sennilega fylgt handriti frá upphafi

Innskotsblöð: 109, 111, 117, 121-123.

Á innskotsblaði er Flateyjarbókartexti Fóstbræðra sögu.

Á innskotsblaði111v er og bréf frá G. Jónssyni skrifara á Hólum 28. júlí 1806

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1820?]
Ferill

Eigendur handrits: Sigurður Andrésson í Ártúnum (samanber handritaskrá), Níels Havstein við Hofsós (fremra saurblað 2r)

Aðföng

Snorri Pálsson verslunarstjóri

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 19. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 15. maí 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »