Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 362 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hugleiðingar andlegar; Ísland, 1811-1835

Nafn
Niemeyer, August Hermann 
Fæddur
1. september 1754 
Dáinn
7. júlí 1828 
Starf
Guðfræðingur; Rithöfundur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Hjálmarsson 
Fæddur
24. júlí 1752 
Dáinn
3. júlí 1830 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Moritz Halldórsson 
Fæddur
19. apríl 1854 
Dáinn
19. október 1911 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hugleiðingar andlegar
Aths.

Með hendi síra Jóns Jónssonar á Möðrufelli

Efnisorð
2
Lærdómsbók A. H. Niemeyers
Titill í handriti

„Lærdómur um trúarbrögðin útlagður úr Dr. August Hermans Niemeyers Lærdómsbók“

Aths.

Af síra Jóni á Möðrufelli (uppskrift, nema hvað formálinn er eiginhandarrit síra Jóns)

Efnisorð
3
Kvöldmáltíðin
Titill í handriti

„Um þá heil. kvöldmáltíð“

Aths.

Með hendi síra Jóns. Aftan við er sendibréf frá Páli Hjálmarssyni rektor til síra Jóns

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
185 + 128 [+26] blaðsíður (205 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1811-1835.
Ferill

ÍB 362-364 4to frá Moritz Halldórssyni lækni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »