Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 359 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ritgerðir og samtíningur; Ísland, 1845-1860

Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Magnússon 
Fæddur
15. júlí 1816 
Dáinn
24. ágúst 1878 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svenningsen, Cleophas 
Fæddur
1801 
Dáinn
1853 
Starf
Stærðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson 
Fæddur
12. ágúst 1809 
Dáinn
21. september 1868 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Grímsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
1809 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Florilegium
Titill í handriti

„Florilegium Dr. H. Scheving“

Aths.

Útlend orð í íslensku í stafrófsröð, vantar framan af; innskot er með hendi Gísla Magnússonar aðjunkts; aftan til er uppkast að sögu (víst eftir Magnús), en engin er þar fyrirsögn, en Bjarnhéðinn heitir söguhetjan

160 blöð

Efnisorð

2
Fjárkláði
Aths.

Uppkast að úrlausn á verðlaunaspurningu húss- og bústjórnarfélagsins um fjárkláðann

Skrifað 1858, 24 blöð

Efnisorð
3
Söngfræði og uppskriftir nokkurra sönglaga
Aths.

34 blöð

Efnisorð
4
Trigonometri
Titill í handriti

„Trigonometrie eftir Svenningsen 1847“

Aths.

Brot, 23 blöð

Efnisorð

5
Smáritgerðir ýmislegs efnis og brot
Titill í handriti

„ Fáeinar athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar að því leyti, er snertir Mosfell í Kjósarsýslu“

„Athugasemdir við Fingrarím Jóns Arasonar biskups“

Aths.

Brot úr leikriti, ritgerðir í prestaskóla, brot úr apokrýfiskum ritum í þýðingu, skýrsla um mannskaðann á Mosfellsheiði 1857, ritgerðir um bindindi, athugasemdir við Egils sögu (skr. 1857); hér er bréf til síra Magnúsar frá Bjarna Jónssyni rektor og athugasemdir við fingrarím eignaðar síra Jóni Grímssyni á Húsafelli, með annarri hendi, 185 blöð

6
Brot úr fyrirlestrum í prestaskólanum
Aths.

Um bréf nýja testamentis og siðfræði, 37 blöð

Efnisorð
7
Um Sókrates og skýringar á Dialogi mortuorum
Aths.

43 blöð

Efnisorð

8
Brot úr landafræði
Aths.

36 blöð

Efnisorð

9
Smágreinar um indigó, hör og sykurefni
Aths.

34 blöð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 576 blöð og seðlar.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Magnús Grímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1845-1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
„Magnús konferenzráð Stephensen“, Sunnanfari1912; XI: s. 90-93
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Magnús GrímssonÚrvalsrit : aldarminning 1825-1925ed. Hallgrímur Hallgrímsson1926; s. 262
« »