Skráningarfærsla handrits

ÍB 355 4to

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brot úr kristinrétti
Notaskrá
Athugasemd

Brot úr kristinrétti þeim, sem eignaður er Ólafi biskupi Hjaltasyni

Efnisorð
2
Bréfaskipti
Athugasemd

Eignuð tyrkneskum og rómverskum keisurum

Efnisorð
3
Brot úr lögþingisbók
Athugasemd

1739 og 1785, brot úr gömlum bréfabókaregistrum og tíningur lögfræðilegs efnis

Efnisorð
4
Erfiljóð
Höfundur

Eyjólfur trésmiður Ísfeld

Efnisorð
5
Brot úr predikun
Athugasemd

Frá 17. öld

Efnisorð
6
Kúgildi á jörðum
Titill í handriti

Skrif amtmanns herra Ólafs Stefánssonar um kúgildi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
168 blaðsíður (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17., 18.(mest) og 19. öld.
Ferill

ÍB 354-355 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn