Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 344 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölusyrpa; Ísland, 1770-1899

Nafn
Stefán Þorvaldsson 
Fæddur
1. nóvember 1808 
Dáinn
20. október 1888 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
18. maí 1777 
Dáinn
4. janúar 1851 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Erlendsson 
Fæddur
20. desember 1789 
Dáinn
19. júlí 1869 
Starf
Skósmiður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Björnsdóttir 
Fædd
1780 
Dáin
22. júlí 1843 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Böðvarsson 
Fæddur
21. maí 1758 
Dáinn
21. nóvember 1836 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Ögmundsson 
Fæddur
1776 
Dáinn
1837 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Þorvaldsdóttir Sharpe 
Fædd
6. desember 1856 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölur
Aths.

Ættartölusyrpa með hendi Páls Pálssonar stúdents, Jóns Espólíns (ættartala síra Stefáns Þorvaldssonar, def. aftan), síra Jóns Eyjólfssonar á Söndum (ætt síra Jóns Steingrímssonar í Hruna), síra Helga Sigurðssonar á Melum (ætt hans sjálfs), o.fl.

Hér eru og ættartölur Hannesar Erlendssonar skósmiðs í Reykjavík (eftir Ólaf Snóksdalín, uppskrift), Kristínar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð (konu síra Þorvalds Böðvarssonar), Sæmundar Ögmundssonar í Eyvindarholti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
182 blaðsíður (213 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, í lok 18. aldar og (mest) á 19. öld.
Ferill

ÍB 343-344 4to frá frú Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 27. október 2016 ; Handritaskrá, 2. b.
« »