Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 343 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartala Guðrúnar Ásmundsdóttur í Miðteigi; Ísland, 1865

Nafn
Guðrún Ásmundsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
11. nóvember 1787 
Dáinn
12. júlí 1860 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Þorvaldsdóttir Sharpe 
Fædd
6. desember 1856 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartala Guðrúnar Ásmundsdóttur í Miðteigi
Titill í handriti

„Ættartala Madömu Guðrúnar Ásmundsdóttur á Miðteigi samantekin og skrifuð árið 1844 af J.J.“

Aths.

J. J. er líklega Jón Jónsson sýslumaður á Melum. Uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð skrifuð (202 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1865.
Ferill

ÍB 343-344 4to frá frú Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 22. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 08. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »