Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 324 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sundurlaus og ósamstæður samtíningur; Ísland, 1800-1900

Nafn
Benedikt Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Þórarinsson 
Fæddur
24. ágúst 1754 
Dáinn
12. mars 1823 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arngrímsson 
Fæddur
29. október 1769 
Dáinn
4. janúar 1798 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Illugason 
Fæddur
23. desember 1754 
Dáinn
11. ágúst 1825 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorgrímsson 
Fæddur
15. október 1750 
Dáinn
16. desember 1832 
Starf
Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sundurlaus og ósamstæður samtíningur
Aths.

Þar í kvæði (1 eftir Benedikt Bjarnason í Tungu í Fnjóksdal); sendibréf frá Stefáni amtm. Þórarinssyni til síra Árna Illugasonar (1786), síra Jóni Hjaltalín til síra Björns Þorgrímssonar; brot (1 blað) úr þætti Fjárdráps-Péturs með hendi Einars Bjarnasonar á Mælifelli; ræða á nýjarsdag eftir síra Jón Arngrímsson á Borg (skrifað eftir hinni prentuðu, Leirárg. 1798); brot úr málsháttasafni með hendi síra Magnúsar Grímssonar; Lítið ágrip af Prentsögu íslands eftir Jón Borgfirðing (uppkast)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 66 blöð og seðlar.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Einar Bjarnason

Magnús Grímsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. öld. 1 skjal þó frá 1786.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 21. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 07. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »