Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 321 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ósamstæður tíningur; Ísland, 1600-1800

Nafn
Þórður Jónsson 
Dáinn
27. október 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Björnsson 
Fæddur
1541 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Guðmundsson 
Dáinn
1563 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bendix Thorsteinsson 
Fæddur
12. júlí 1688 
Dáinn
1733 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Engilbert Jónsson 
Fæddur
9. nóvember 1747 
Dáinn
11. febrúar 1820 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Dáinn
1699 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Brot úr skjalabók (1405-1569)
Aths.

Að því er virðist með hendi síra Þórðar Jónssonar í Hítardal, 24 blöð

Notaskrá

Diplomatarium Islandicum bindi IV; XI s. 231, 357; 308-10

Efnisorð
Titill í handriti

„Historian af biskup Jóni Arasyni

Aths.

Þar með upphaf af framburði Daða Guðmundssonar í Snóksdal um Sauðafellsreið Jóns biskups, 4 blöð

Gæti verið með hendi síra Þórðars á síðustu árum

Efnisorð
3
Brot úr ættartölubók síra Þórðar Jónssonar í Hítardal
Aths.

Og er fyrri hluti brotsins tvímælalaust eiginhandarrit, en síðari hluti með sömu hendi sem 3 og skrifað 1660, 8 blöð

Efnisorð
4
Brot úr ættartölubók síra Þórðar
Aths.

Með sömu hendi frá 18. öld, þar með brot úr ævisögu Jóns Arasonar biskups eftir Magnús Björnsson, annálsbrot (1221-1534), enn fremur brot úr ættartölubók með hendi Benedikts Þorsteinssonar lögmanns, 26 blöð

Efnisorð
5
Annálsbrot 971-1494
Aths.

Með hendi síra Engilberts Jónssonar á Lundi, 6 blöð

Efnisorð
6
Fróðleikstíningur
Aths.

Einkum landfræðilegs efnis, 4 blöð frá um 1680 (og er aftast á þeim minnisgrein frá 1686, líklega með hendi síra Þorsteins Jónssonar á Eiðum)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. iij (registur) + 72 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 21. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 07. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »