Skráningarfærsla handrits
ÍB 297 4to
Skoða myndirBósa saga; Ísland, 1750
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long
Fæddur
7. september 1841
Dáinn
26. nóvember 1924
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari
Nafn
Guðjón Runólfsson
Fæddur
9. júlí 1907
Dáinn
16. september 1999
Starf
Bókbindari á Landsbókasafni 1926-1973
Hlutverk
Bókbindari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Bósa saga
Titill í handriti
„Sagan af Bögu Bósa“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Ógreinilegt vatnsmerki á blaði 4.
Upphaf handritsins er álímt; gæti verið eldri pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (186 mm x 154 mm).
Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Umbrot
Eindálka.
Leturflötur er um 175 mm x 145 mm
Línufjöldi er 27-33.
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Band
Band frá því um miðbik 20. aldar (195 mm x 163 mm x 8 mm).
Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri og líndúki á kili og hornum.
Límmiði á fremra spjaldi.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill
Líklega frá Sigmundi Mattíassyni (Long).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 7. desember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga
Guðjón Runólfsson (?) gerði við og batt á bókbandsstofu Landsbókasafns um miðbik 20. aldar.
Myndað í desember 2012.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í desember 2012.