Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 295 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1720

Nafn
Eyjólfur Jónsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
3. desember 1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Karel Þórólfsson 
Fæddur
24. ágúst 1892 
Dáinn
28. janúar 1973 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Sagan af Hávarði halta Ísfirðingi“

Aths.
  • Brot, niðurlag vantar
  • Einungis vantar aftan af sögunni, þannig að innskotsblöð 3, 14 og 15 eru á röngum stað og þjóna engum tilgangi
2(19r-39v)
Flóamanna saga
Upphaf

hans, og færi mót Hólmsteini. Og varð enn hörð orusta, þar féll Hólmsteinn

Aths.

Án titils og upphafs, óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 39 + ii blöð (196 mm x 152 mm) Auð blöð: 3, 14-15, 17-18, 23, 40 og 41
Ástand

Rangt inn bundin. Rétt röð: 1, 2, 16, 4, 5

Vantar í handrit milli blaða 16-19, 22-24 og aftan á handrit

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Eyjólfur Jónsson á Völlum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 3, 14-15, 17-18, 23 og 40-41 auð innskotsblöð

Fremra saurblað 1r titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sögu-safn …“

Fylgigögn

Á seðli 1r er athugasemd um að handrit hafi, 16. mars 1923, verið sent Birni Karel Þórólfssyni með Gullfossi, en hann var þá við Árnasafn í Höfn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir og lagaði fyrir myndvinnslu, 6. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 19. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »