Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 295 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1720

Nafn
Eyjólfur Jónsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
3. desember 1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Karel Þórólfsson 
Fæddur
24. ágúst 1892 
Dáinn
28. janúar 1973 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Sagan af Hávarði halta Ísfirðingi“

Aths.
  • Brot, niðurlag vantar
  • Einungis vantar aftan af sögunni, þannig að innskotsblöð 3, 14 og 15 eru á röngum stað og þjóna engum tilgangi
2(19r-39v)
Flóamanna saga
Upphaf

hans, og færi mót Hólmsteini. Og varð enn hörð orusta, þar féll Hólmsteinn

Aths.

Án titils og upphafs, óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 39 + ii blöð (196 mm x 152 mm) Auð blöð: 3, 14-15, 17-18, 23, 40 og 41
Ástand

Rangt inn bundin. Rétt röð: 1, 2, 16, 4, 5

Vantar í handrit milli blaða 16-19, 22-24 og aftan á handrit

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Eyjólfur Jónsson á Völlum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 3, 14-15, 17-18, 23 og 40-41 auð innskotsblöð

Fremra saurblað 1r titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sögu-safn …“

Fylgigögn

Á seðli 1r er athugasemd um að handrit hafi, 16. mars 1923, verið sent Birni Karel Þórólfssyni með Gullfossi, en hann var þá við Árnasafn í Höfn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir og lagaði fyrir myndvinnslu, 6. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 19. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »