Skráningarfærsla handrits

ÍB 292 4to

Skjalasafn frá Kaldrananesi, Flatey og Hrappsey ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

Skjalasafn frá Kaldrananesi, Flatey og Hrappsey
Höfundur

Dines Jespersen

P. A. Kuld

Athugasemd

Skjalasafn (frumskjöl) frá Kaldrananesi, Flatey og Hrappsey, einkum jarðaskjöl (1727-1832)

Þar er og grein (á dönsku) um fiskverkun, eftir Dines Jespersen kaupmann á Patreksfirði 1767

Tvö kvæði á dönsku (annað eftir Dines Jespersen, eiginhandarrit., hitt eftir P. A. K[uld?], eiginhandarrit)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. iij (registur) + 59 blöð skrifuð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Dines Jespersen

P. A. Kuld

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 291-292 4to frá Sighvati Gr. Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn