Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 261 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1740

Nafn
Ragnhildur Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson 
Fæddur
8. ágúst 1840 
Dáinn
14. apríl 1888 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-135r)
Njáls saga
Titill í handriti

„Hér hefur upp Brennu-Njáls sögu“

Höfundur

Jón Jónson

Titill í handriti

„Nokkrar vísur um Njáls sögu. J[ón]J[ón]s[on]. “

2.1(135r-135v)
Sextánmælt
Titill í handriti

„Sextánmælt“

Upphaf

Njáll bar vel hugvits hollur …

2.2(135r-135v)
Langlokur
Titill í handriti

„Langlokur“

Upphaf

Væn Unnur raun vann að reyna …

2.3(135r-135v)
Kimlabönd
Titill í handriti

„Kimlabönd“

Upphaf

Njáll óveill var nýtum spjóta þollum …

2.3(135r-135v)
Tröllaslagur
Titill í handriti

„Tröllaslagur “

Upphaf

Njótur spjóta Njáll hét

Upphaf

Skrifað hefur skjálfta rönd …

Aths.

Vísur þar sem skrifari felur nafn sitt og tilgreinir skriftarár

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
136 blöð (190 mm x 154 mm) Auð blöð: 1, 2v og 134r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking í bókstöfum við hverja örk

Þar eð handrit hafði áður verið blaðmerkt fyrir viðgerð reyndist ógjörningur að breyta henni

Ástand
Fremstu og öftustu blöð handrits (1-7, 134-136) hafa verið máð og skemmd og hefur þá einhver síðar fyllt upp í textann
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu (3r-7v, 134v-136r með annarri hendi frá 1840? og 136v með enn annarri hendi) ; Skrifari:

Jón J[óns]s[on]

Skreytingar

Skrautstafir á stöku stað (það er skrifari teiknar andlit inn í stafnum Þ)

Upphafsstafir víða ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 1-7, 134-136, einkum notuð til að fylla upp í textann

Á blaði 2r stendur innan hornklofa: Lágafellsbók

Blað 1 og 2 eru í reynd saurblöð

Band

Pappírsklædd tréspjöld (aftara spjald laust frá kili), en skinn á sumum hornum og kili (sem er upphleytur)

Fylgigögn
Tveir seðlar fylgja handriti, og notaðir hafa verið sem spjaldblaði, má ráða að það er ættað úr Breiðafirði.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740
Ferill

Eigandi handrits: Ragnhildur Jónsdóttir (2r)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 26. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 24. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

viðgert

« »