Skráningarfærsla handrits

ÍB 252 4to

Rímur af Flóres og Leó ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Flóres og Leó
Athugasemd

Rímur af Flóres og Leó (24) eftir Bjarna skálda Jónsson (15) og síra Hallgrím Pétursson (9)

Uppskrift með hendi Fagraskógarbræðra, er kallaðir voru, aukin því, er í vantaði með hendi Jóns Gíslasonar í Grýtu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
176 blaðsíður (190 mm x 154 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifar:

Jón Gíslason

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Jónsson, Hallgrímur Pétursson
Titill: Rímur af Flóres og Leó, Rit Rímnafélagsins
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Sigmundsson
Umfang: VI
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 252 4to
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn