Skráningarfærsla handrits

ÍB 249 4to

Skjalatíningur sundurlaus ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Þjóðskjalasafni hafa afhent verið tvö bréf (umburðabréf frá síra Stefáni Einarssyni í Laufási 1752 og erindsbréf jarðamatsnefndar 1800)
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Mál Magnúsar Benediktssonar á Hólum 1705
Efnisorð
2
Sendibréf frá Jóni Árnasyni biskupi til Árna Magnússonar 1723
Efnisorð
3
Lýsing arfleifðar Árna Magnússonar
Athugasemd

Lýsing arfleiðar er hann fékk Ástríði Magnúsdóttur, bróðurdóttur sinni, 1730. Reikningurinn undirritaður á Starfelli 1739.

Efnisorð
4
Sendibréf 1757
Athugasemd

Frá Wintmölle í Kaupmannahöfn til Bjarna Halldórssonar sýslumanns (um lát Páls sonar hans)

Efnisorð
5
Athugasemdir um Stjórn
Athugasemd
Efnisorð
6
Sendibréf
Athugasemd

Til Hálfdánar Einarssonar rektors frá: Brynjólfi sýslum. Sigurðssyni (1), síra Vigfúsi Jónssyni í Hítardal (1), Finni Jónssyni biskupi (2).

Efnisorð
7
Sendibréf
Athugasemd

Til Gísla Jónssonar konrektors frá síra Benedikt Pálssyni á Stað á Reykjanesi 1812

Efnisorð
8
Sendibréf
Athugasemd

Frá Hannesi byskupi Finnssyni til síra Jóns Sveinssonar á Stað í Steingrímsfirði (1), frá síra Sæmundi Hálfdanarsyni á Barkarstöðum (1)

Efnisorð
9
Sendibréf
Athugasemd

Til síra Hjalta Jónssonar á Stað í Steingrímsfirði frá síra Benedikt Pálssyni á Stað (1), frá Geiri byskup Vídalín (1), frá síra Sæmundi Hálfdanarsyni á Barkarstöðum (1).

Hér eru og Kaupmálabréf nokkur o.fl. frá 18. öld

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. ij (reg.) + 71 blöð (nú) ( mm x mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Halldór Hjálmarsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn