Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 249 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjalatíningur sundurlaus; Ísland, 1700-1900

Nafn
Stefán Einarsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Benediktsson 
Fæddur
1649 
Dáinn
1713 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ástríður Magnúsdóttir 
Fædd
1711 
Dáin
1743 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
J. B. Wintmölle 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Hjálmarsson 
Fæddur
1745 
Dáinn
1805 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Pálsson 
Fæddur
28. júní 1723 
Dáinn
16. maí 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson 
Fæddur
30. september 1766 
Dáinn
13. nóvember 1837 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Hálfdanarson 
Fæddur
31. maí 1747 
Dáinn
29. mars 1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vídalín 
Fæddur
27. október 1761 
Dáinn
20. september 1823 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjalti Jónsson 
Fæddur
1766 
Dáinn
15. febrúar 1827 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Þjóðskjalasafni hafa afhent verið tvö bréf (umburðabréf frá síra Stefáni Einarssyni í Laufási 1752 og erindsbréf jarðamatsnefndar 1800)
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Mál Magnúsar Benediktssonar á Hólum 1705
Efnisorð
2
Sendibréf frá Jóni Árnasyni biskupi til Árna Magnússonar 1723
Efnisorð
3
Lýsing arfleifðar Árna Magnússonar
Aths.

Lýsing arfleiðar er hann fékk Ástríði Magnúsdóttur, bróðurdóttur sinni, 1730. Reikningurinn undirritaður á Starfelli 1739.

Efnisorð
4
Sendibréf 1757
Aths.

Frá Wintmölle í Kaupmannahöfn til Bjarna Halldórssonar sýslumanns (um lát Páls sonar hans)

Efnisorð
5
Athugasemdir um Stjórn
Aths.
Efnisorð
6
Sendibréf
Aths.

Til Hálfdánar Einarssonar rektors frá: Brynjólfi sýslum. Sigurðssyni (1), síra Vigfúsi Jónssyni í Hítardal (1), Finni Jónssyni biskupi (2).

Efnisorð
7
Sendibréf
Aths.

Til Gísla Jónssonar konrektors frá síra Benedikt Pálssyni á Stað á Reykjanesi 1812

Efnisorð
8
Sendibréf
Aths.

Frá Hannesi byskupi Finnssyni til síra Jóns Sveinssonar á Stað í Steingrímsfirði (1), frá síra Sæmundi Hálfdanarsyni á Barkarstöðum (1)

Efnisorð
9
Sendibréf
Aths.

Til síra Hjalta Jónssonar á Stað í Steingrímsfirði frá síra Benedikt Pálssyni á Stað (1), frá Geiri byskup Vídalín (1), frá síra Sæmundi Hálfdanarsyni á Barkarstöðum (1).

Hér eru og Kaupmálabréf nokkur o.fl. frá 18. öld

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. ij (reg.) + 71 blöð (nú) ( mm x mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Halldór Hjálmarsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 01. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »