Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 246 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Guðbrandur Þorláksson 
Dáinn
20. júlí 1627 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Jónsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
3. desember 1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elín Þorsteinsdóttir 
Fædd
1678 
Dáin
14. mars 1746 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S.son, G. 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Engilbert Jónsson 
Fæddur
9. nóvember 1747 
Dáinn
11. febrúar 1820 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ágrip af ævi Guðbrands Þorlákssonar biskups
2
Brot úr líkræðu yfir Jóni Árnasyni biskupi
Efnisorð
3
Erfiljóð eftir Elínu Þorsteinsdóttur á Skarði
4
Andlegar hugvekjugreinir í stafrófsröð
Aths.

Með hendi Engilberts Jónssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blaðsíður (205 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Engilbert Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »