Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 235 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Andlegir spörunartímar; Ísland, 1700-1800

Nafn
Müller, Henrik 
Fæddur
18. október 1631 
Dáinn
23. september 1675 
Starf
Guðfræðingur; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1618 
Dáinn
4. mars 1677 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson 
Fæddur
8. ágúst 1840 
Dáinn
14. apríl 1888 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Andlegir spörunartímar
Titill í handriti

„Andlegir spörunar tímar eður CL í húsi og yfir borði andlegar umþenkingar D. Henrik Müllers ... En á dönsku útlagt af Pet. Moller Christiania MDCLXVII. Til íslensku dregið af Sigurði Jónssyni Einarsnesi 1674“

Ábyrgð
Aths.

Eftir danskri þýðingu prentaðri í Kristíaníu 1667.

Titilblað með hendi Sigurðar Björnssonar lögmanns, en upphafsstafir aftan við registur þessa hluta (Þ.F.S.) tákna líklega ritarann.

Hér eru færðar inn víða á jaðra athugasemdir og breytingar með annarri hendi.

Aftan við er framhald sama rits eftir Henrik Müller (vafalaust eftir hinni dönsku þýðingu er prentuð var í Kristíaníu 1669) með annarri yngri hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 + 89 blöð (210 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur:

Sigurður Björnsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1695 og á 18. öld.
Ferill

ÍB 235-244 4to frá Baldvini M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 785.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. október 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »