Skráningarfærsla handrits

ÍB 230 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Aftan við er brúðkaupskvæði til Brynjólfs Bjarnasonar og Ingibjargar Pálsdóttur eftir Grunnavíkur-Jón, eiginhandarrit, og enn brot úr skýrslu Boga Benediktssonar til fornfræðafélagsins um fornleifar í Helgafellssveit.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sögur Persakonunga
Athugasemd

Framan til með hendi Gísla Konráðssonar, aftast fyllt með hendi Marísar Einarssonar

Efnisorð
2
Ármanns saga
Athugasemd

Miðhluti prentaður, upphaf og niðurlag fyllt með hendi Marísar Einarssonar og (næstaftasta blað) með hendi Sighvats Grímssonar Borgafirðings

3
Saga af Pontianus keisara og 7 vísum meisturum
Athugasemd

1. blað fyllt með hendi Marísar Einarssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
236 blaðsíður (188 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Frá Þorvarði Ólafssyni hreppstjóra á Kalastöðum 1865.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn