Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 226 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1680-1699?]

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-23v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Svarfdælinga sögu“

Aths.

Skrifari auðkennir eyður í söguna

2(24r-82v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Laxdælinga sögu“

3(83r-114v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu Vatnsdælinga“

4(115r-115r)
Þórðar saga hreðu
Upphaf

víg Orms. Hann ríður frá skipi sínu með xviii menn [eftir] [Öxna]dalsheiði til Lurkasteins

Aths.

Brot, einungis niðurlag sögunnar

5(115v-137v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Finnboga ramma“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 137 + i blöð (190 mm x 155 mm). Autt blað: 7r
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu: 127-148 (2r-22r), 246-303 (24r-82r), 74-103 (84r-113r), 33-52 (117r-136r)

Ástand
Brot, einungis niðurlag Þorðar sögu hreðu (115r)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Halldórsson í Hítardal (og þá frá yngri árum hans)]?

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar fremst með upplýsingum um efni og feril.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1680-1699?]
Aðföng

H.H.J. Lynge bóksali í Kaupmannahöfn, 20. janúar 1869 (1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 23. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »