Skráningarfærsla handrits

ÍB 224 4to

Kristindómsbálkur með konungatali ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kristindómsbálkur með konungatali
Athugasemd

Fyrri hluti er á stöku stað með orðamun með hendi Árna Magnússonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
137 blaðsíður (193 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Árni Magnússon

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 224-225 4to frá Hákoni Bjarnasyni kaupmanni 1868. Þetta handrit átti áður síra Einar Vernharðsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn