Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 221 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Syrpa, lagalegs efnis; Ísland, 1700-1800

Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Arnfinnsson 
Fæddur
1608 
Dáinn
1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Oddsson 
Fæddur
1592 
Dáinn
10. mars 1665 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Vigfússon eldri 
Fæddur
15. september 1643 
Dáinn
30. júní 1690 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
23. ágúst 1702 
Dáinn
2. júlí 1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Auk lagaboða alþingissamþykkta o.s.frv. (1612-1746)

Í því, sem glatað er og í vantaði, er sjálft félagið fékk handritið, var meðal annars: Ritgerð Guðmundar Andréssonar gegn stóradómi; ritgerð um Vínland eftir Jón biskup Árnason

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lögbókarskýringar Páls Vídalíns
Aths.

Sumt með hendi fóstursona hans, Grunnavíkur-Jóns og síra Jóns Sigurðssonar

Efnisorð
2
Prestaköll í Hólabiskupsdæmi 1748
3
Series regum Islandiæ
Aths.

þ.e. konungatal (á ísl.)

Efnisorð
4
Beinar konungstekjur af Íslandi 1745
Efnisorð
5
Um manntalsfiska
6
Meðgöngutími kvenna
7
Gizurarstatúta
Efnisorð
8
Um kristinrétt forna
Höfundur
Aths.

Líklega eftir Jón biskup Árnason

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
426 blöð. Blaðatal 9-37 og 156-553 (190 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Grunnavíkur-Jón

Jón Sigurðsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 12. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
„Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags“VIII: s. 79
« »