Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 214 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Brot úr dóma- og bréfabók; Ísland, 1680

Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1570 
Dáinn
8. júní 1655 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Mest um 16. og 17. öld, ásamt lögbókargreinum ýmsum og nokkurum réttarbótum Noregskonungs (ritað með hendi líkri Sigurðar lögmanns Björnssonar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lögbókarregistur
2
Kaupsetning á Akureyri og formálar ýmsir, vigt, munur myntar og silfurs í fjárlag
Efnisorð
3
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

„Sá endurnýjaði Kristinréttur“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 blöð (188 mm x 142 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1680.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 8. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Diplomatarium Islandicum // Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn1857-1952;
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 404, 428
« »