Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 212 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar; Ísland, 1860

Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar
Aths.

Með lagfæringum Jóns Sigurðssonar (prentsmiðjuhandrit, ritgerð prentuð í Safni til sögu Íslands II)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
54 blaðsíður (205 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Grímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 8. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »