Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 211 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Líkræður; Ísland, 1600-1800

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
12. desember 1643 
Dáinn
1730 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Bárðarson 
Dáinn
1. nóvember 1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Þorsteinsson 
Fæddur
21. febrúar 1633 
Dáinn
9. október 1696 
Starf
Prestur; Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Markússon 
Fæddur
1663 
Dáinn
6. nóvember 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Illugason 
Fæddur
1617 
Dáinn
11. september 1705 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Skúlason 
Fæddur
24. ágúst 1597 
Dáinn
4. janúar 1656 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Hákonarson 
Fæddur
1647 
Dáinn
14. nóvember 1670 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Daðason 
Fæddur
15. febrúar 1662 
Dáinn
1673 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Snæbjarnarson 
Fæddur
1619 
Dáinn
1697 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Jónsdóttir 
Fædd
1594 
Dáin
17. október 1673 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Sigurðardóttir 
Fædd
9. janúar 1617 
Dáin
25. apríl 1692 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Geirsson 
Dáinn
16. apríl 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Teitur Halldórsson 
Fæddur
1641 
Dáinn
30. maí 1687 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Sigurðardóttir 
Fædd
1716 
Dáin
16. desember 1753 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Teitur Jónsson 
Fæddur
8. ágúst 1716 
Dáinn
16. nóvember 1781 
Starf
Biskup 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Líkræður
Aths.

Líkræður yfir: Magnúsi Pálssyni, á Núpi í Dýrafirði 1690 (eftir síra Sigurð Jónsson í Holti), Vigfúsi Hákonarsyni 1670 í Bræðrartungu 1670 (eftir Brynjólf biskup Sveinsson), Þórði Daðasyni (eftir síra Þórð Bárðarson, textinn valinn af Brynjólfi biskupi sjálfum, afa Þórðar), Markúsi Snæbjarnarsyni í Ási (brot), Þórunni Jónsdóttur á Skútustöðum 1673 (eftir síra Einar Þorsteinsson, síðar biskup), Hólmfríði Sigurðardóttur í Laufási 1692 (eftir síra Geir Markússon), síra Þorsteini Geirssyni 1689 (eftir síra Þorstein Illugason), síra Teiti Halldórssyni 1687 (brot), Halldóru Sigurðardóttur, fyrri konu Teits Jónssonar, síðar biskups (brot)

Auk þess eru í handritinu (bls. 53-109) tvær ræður, hin síðari eftir Þorlák biskup Skúlason 1644, og Syndakeðjan, útlagt úr dönsku árið 1609

Notaskrá

Blanda bindi II s. 2

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
276 blaðsíður (200 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 8. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Blanda: Fróðleikur gamall og nýred. Jón Þorkelsson, ed. Hannes Þorsteinsson, ed. Einar ArnórssonII: s. 2
« »