Skráningarfærsla handrits
ÍB 210 4to
Skoða myndirSögubók; Ísland, 1841
Innihald
Kára saga Kárasonar
Hubert Seelow: Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher
Nikulás saga leikara
Ásmundar saga Sebbafóstra
Drauma-Jóns saga
Flóres saga og Leós
Ármanns saga
Amúratis saga
Sagan af Sigurði snarfara
Göngu-Hrólfs saga
Upphaf aðeins
Lýsing á handriti
Vélunninn pappír. Engin vatnsmerki.
Handrit hefur verið blaðsíðumerkt með blýanti, 1-155, á recto-síðum.
Upphaf sagna hefur verið blaðmerkt.
Blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.
Eindálka.
Leturflötur er um 165-190 mm x 145-152 mm
Leturflötur er víðast afmarkaður með strikum.
Línufjöldi er 34-40.
Griporð.
Ein hönd ; Skrifari:
Band frá því um miðbik 20. aldar (210 mm x 178 mm x 19 mm).
Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri og líndúki á kili og hornum.
Límmiði á fremra spjaldi.
Uppruni og ferill
Frá Marteini Jónssyni gullsmiði, 1863.
Aðrar upplýsingar
Guðjón Runólfsson (?) gerði við og batt á bókbandsstofu Landsbókasafns um miðbik 20. aldar.
Myndað í desember 2012.
Myndað fyrir handritavef í desember 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Hubert Seelow | Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, | 1989; 35: s. viii, 336 s. |