Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 206 4to

Sögu-, kvæða- og rímnabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11v)
Tíðavísur
Titill í handriti

Tíðavísur ortar af prófasti síra Þorláki sál. Þórarinssyn[i]

Upphaf

Enn er þrotinn yfir löndum

Skrifaraklausa

Framan við: NB hér eru þær ærið rangt skrifaðar eftir forskrift er ei varð lesin af þeim þetta skrifaði sem þannig fylgir

Athugasemd

Svo virðist sem Þorlákur yrki tíðavísur yfir árin 1756-1771. Hallgrímur Eldjárnsson prestur er hins vegar sagður yrkja vísurnar fyrir árið 1773 (9r) og e.t.v. 1776

2 (12r-37r)
Rímur af Skanderberg Epirótakappa
Titill í handriti

Rímur af Skanderberg Epirótakappa

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
3 (37v-40r)
"Bónorðsbragur"
Titill í handriti

Bónorðsbragur

Upphaf

Illt er að vita æðablóð

Athugasemd

Aftan við er klausa um höfund og tildrög kvæðisins

4 (40r-42v)
"Heilræði kvenna"
Titill í handriti

Heilræði kvenna, af sama Jóni Hákonarsyni á Eyri

Upphaf

Heilla stúlkan heyrðu mér

5 (42v-44r)
"Notabene"
Titill í handriti

Nota-bene, ort af Hannesi Arnórssyni stúdent, 1822

Upphaf

Venus bók er vart að fá

6 (44r-45r)
"Svar Jóns Hákonarsonar"
Titill í handriti

Svar Jóns Hákonarsonar uppá Notabene 1822

Upphaf

Notabene nú ég las

Athugasemd

Aftan við er athugagrein um ágreining og yrkingar skáldanna

Kvæði

7 (45r-48r)
"Þjóatorrek"
Titill í handriti

Þjóatorrek. Meinast kveðið um Hnausa-Bjarna af Hannesi Arnórssyni, Sigurði Breiðfjörð og Jóni Hákonarsyni

Upphaf

Svona byrjar sagan brýn

Athugasemd

Aftan við er athugagrein um tildrög kvæðisins+

8 (48v-72r)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

Rímur af Arnljóti Upplendingakappa

Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
9 (72v-88r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Ágrip af sögu Hálfdanar Brönu-fóstra, tekið út af rímum síra Snorra á Húsafelli

10 (89r-126v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

[Sagan af] Vémundi kögur og Víg[a-Skútu]

Athugasemd

Frá og með 15. kapítula (110v) eru víða kaflafyrirsagnir

Lítils háttar rugl er í kaflanúmerum

11 (127v)
"Vísa"
Titill í handriti

Pennann reyna má ég minn

Athugasemd

Óheil

Efnisorð
12 (128r-165r)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

Saga af Líkafrón og hans fylgjurum

13 (165v-183v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Saga af Ásmundi víking

14 (184r-195r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Ágrip af Hermanns og Jarlmanns sögu, tekið út af rímunum

Skrifaraklausa

Endar hér svo ágrip sögu Hermanns og Jallmanns sem tekið er út af svo rangt og illa skrifuðum rímum, þeim Guðmundur sál. Bergþórsson kvað forðum, að efninu var eigi gott að fylgja nema lesið væri langt fram

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 195 + i blöð (207 mm x 160 mm). Auð blöð: 88v og 127r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-175 (1r-88r), 3-76 (90r-126v), 1-112 (128r-183v), 1-22 (184r-194v), 26 (195r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Halldór Árnason í Nesi]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 195v er þetta m.a.: Sögubók Erlends

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830?]
Ferill
Eigandi handrits: Erlendur (195v)
Aðföng

Baldvin M. Stefánsson prentari, 15. nóvember 1863

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 22. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 20. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn