Skráningarfærsla handrits

ÍB 197 4to

Lækningabók Jóns Péturssonar ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók Jóns Péturssonar
Notaskrá

Kom síðar út á prenti. Sjá Jón Pétursson: Lækningabók fyrir almúga . Kaupmannahöfn 1834.

Athugasemd

Lækningabók, eignuð Jóni Péturssyni og talin ehdr. (def. fr. og bls. 119-20 sködduð)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
190 blöð (198 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Jón Pétursson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Pétursson
Titill: Lækningabók fyrir almúga
Umfang: s. viii, 243
Lýsigögn
×

Lýsigögn