Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 192 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1835

Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Torfason 
Fæddur
5. júní 1798 
Dáinn
3. apríl 1879 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans
Aths.

30 rímur. Vantar upphaf.

Notaskrá
Efnisorð
2
Rímur af Agli einhenta
Aths.

12 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Amúratis konungi
Aths.

22 rímur. Def. aftan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
370 blöð (203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1835.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 400
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
« »