Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 188 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Paradísarmissir; Ísland, 1810

Nafn
Milton, John 
Fæddur
9. september 1608 
Dáinn
8. nóvember 1674 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Paradísarmissir
Höfundur
Ábyrgð
Aths.

ehdr.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
213 mm x 165 mm).
Tölusetning blaða
Blstal 3-196 og 1-293. (1. bl. vantar, og af aftasta bl. er aðeins brot)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Jón Þorláksson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »