Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 184 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1775-1799?]

Nafn
Ólafur Sveinsson 
Fæddur
1762 
Dáinn
28. júlí 1845 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Jónsson 
Fæddur
20. apríl 1775 
Dáinn
24. júlí 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Fæddur
1838 
Dáinn
1917 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Sögubrot af Álfi kóngi og rekkum hans
Titill í handriti

„Sögubrot af Álfi kóngi og rekkum hans“

Aths.

Titilsíða að Hálfs sögu og Hálfsrekka

Á blaði 1v stendur: Bókin hefur

2(2r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Sögur“

3(3r-3v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Söguþáttur af Álfi kóngi og rekkum hans“

Aths.

Einungis upphafið

4(4r-14v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Söguþáttur [af] Álfi kóngi og rekkum [hans]“

5(17r-44v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„[H]ér byrjar söguna af [þeim Hel]ga og Grími Droplaugarsonum“

5.1(44vr-52r)
Droplaugarsona saga
Upphaf

Þorsteinn hét maður er bjó á Desjarmýri

Aths.

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér án titils aukið við Fljótsdælu

6(53r-60v)
Saga af fjórum kaupmönnum
Titill í handriti

„Historía um fjóra kaupmenn og eina erlega kvinnu“

Efnisorð
7(61r-62v)
Hercúlíanus saga
Titill í handriti

„Um Herculem sterka“

8(63r-75v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Sálus og Nikanór“

Efnisorð
9(76r-111v)
Trójumanna saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Trójumanna sögu (aliis Poleas)“

10(112r-127r)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„Blómsturvalla saga“

Skrifaraklausa

„Ólafur Jónsson [með annarri hendi](127r).“

Efnisorð
11(127v-127v)
Valla-Ljóts sagaLjósvetninga saga
Titill í handriti

„Sagan af Vallnaljót og Reyk-dælum“

Aths.

Þetta er titill, bæði að Valla-Ljóts sögu og Ljósvetninga sögu. Neðan við, á sama blaði, hefur skrifarinn skráð bláupphafið að Valla-Ljóts sögu

12(128r-135r)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Hér hefur söguna af Vallna-Ljót“

13(135v-165r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Ljósvetninga sögu eður Reykdælu“

Skrifaraklausa

„Framan við: Það mun ekki gott exemplar sem eftir er skrifað(135v).“

Aths.

C-gerð sögunnar

13.1(165r-166v)
Þórarins þáttur ofsa
Upphaf

Þórarinn hét maður er kallaður var ofsi

Aths.

Þórarins þáttur ofsa kemur án titils í beinu framhaldi af Ljósvetninga sögu

14(167r-182r)
Sigurgarðs saga og Valbrands
Titill í handriti

„Saga af Sigurgarði og Valbrandi illa“

Efnisorð
14.1(182v)
Tvær vísur
Upphaf

Valbrands flærð í sjöunda sinn

Kvenna-Bósa kvað ég frá

Efnisorð

15(183r-187v)
Rauðúlfs þáttur
Upphaf

Í þann tíma er Ólafur kóngur Hara[ldsson] réði fyrir Noregi [án titils, niðurlag vantar]

Aths.

Efsti hluti blaðs 183 er það skertur og máður að titill verður ekki lesinn

Enginn titill

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
187 + i blöð (195 mm x 158 mm). Auð blöð: 2v, 15
Ástand

Allmörg blaðanna, einkum fremst, það mikið sködduð að texti sumra þeirra verður tæpast eða ekki lesinn að fullu

Aftara saurblað er hluti af viðgerðartvinni

Umbrot
Griporð 5v-126v, 153v-185v
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

[I. Ólafur Sveinsson í Purkey] (Fljótsdæla saga, framan til og 128r-153v)

[II. Ólafur Jónsson í Arney] (167r-182r)

Skreytingar

Bókahnútur: 75v

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Letur sums staðar í titlum, fyrirsögnum og upphöfum skreytt eða frábrugðið letri í megintexta að gerð og stærð til að draga fram skil í textanum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Krot á blaði 16

Pár á blaði 52v

Band

Skinnband með tréspjöldum, kjölur þrykktur

Fylgigögn
Laus seðill aftast með álímdum smápjötlum úr handritinu, pár á sumum þeirra

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: Eggert Jónsson (2r)

Aðföng

Þorlákur Ólafsson (Johnson) 28. september 1861 (1r).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 9. mars 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 3. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Viðgert

Myndir af handritinu

78 spóla neg 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »