Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 183 4to

Skoða myndir

Rímnabók og kvæða; Ísland, 1750

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Erlingsson að Lóni 
Fæddur
1633 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Def. fr. og aftan.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-17r-)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Aths.

5 rímur. Vantar upphaf.

Notaskrá

Jón Þorkelsson: Digtningen s. 63, 84, 93-4 (misritað þar ÍB. 183, 8vo.)

Efnisorð
2(17v-35v-)
Rímur af Heródes
Aths.

5 rímur.

Efnisorð
3(36r-50v-)
Rímur af krosstrénu Kristí
Titill í handriti

„Krossrímur“

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
4(50v-55r-)
Hofmannsrímur
Titill í handriti

„Tvær rímur út af stuttu ævintýri“

Efnisorð
5(55v-97v-)
Ýmis gömul kvæði
Aths.

Eftir ónafngreinda höfunda

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
194 blöð (192 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill

Frá Sigurði Sigurðssyni í Raufarhöfn 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu fyrir myndatöku 28. nóvember 2017 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 63, 84, 93-4 (misritað þar ÍB. 183, 8vo.)
« »