Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 182 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arnórsson 
Fæddur
1665 
Dáinn
1726 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorláksson 
Fæddur
14. september 1637 
Dáinn
16. mars 1697 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Engilbert Jónsson 
Fæddur
9. nóvember 1747 
Dáinn
11. febrúar 1820 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Thorarensen Gíslason 
Fæddur
8. nóvember 1789 
Dáinn
16. október 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Aths.

Brot

Efnisorð

2
Decategraphia
Aths.

Ritgerð til varnar Bergþórsstatútu

Efnisorð

3
Bergþórsstatúta
Aths.

Með athugasemdum (frá ca. 1800)

Efnisorð

4
Lagafyrirmæli
Titill í handriti

„Project Jóns Sýslumanns Arnórssonar um sveitarbókarinretting“

Aths.

Þar með lagafyrirmæli nokkur, einkum um sveitastjórn (1781-1789).

Efnisorð

5
Anatome Bergthoriana
Titill í handriti

„Anatome Bergtoriana“

Aths.

Eftirrit með smálagfæringum m. h. höf.

Efnisorð

6
Nogle animadversiones til den anden Bog udi Loven
Titill í handriti

„Nogle Animadversiones til dend anden Bog udi Nordske Loven“

Aths.

Brot. Tengist norsku lögunum

Tungumál textans

Danska

Efnisorð

7
Lögþingisbækur
Aths.

Útdrættir úr nokkurum lögþingisbókum á 18. öld

Efnisorð
8
Réttarbætur, ritgerð
Aths.

Niðurlag ritgerðar um réttarbætur m. h. Engilberts Jónssonar, þar með athugasemdir á jöðrum m. h. Vigfús Jónssonar

Efnisorð

9
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
Aths.

1688-1729

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
246 blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Finnur Jónsson.

Engilbert Jónsson.

Vigfús Jónsson.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »