Skráningarfærsla handrits

ÍB 176 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af Bálant
Athugasemd

24 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Ásmundi og Rósu
4
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Efnisorð
5
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar
Efnisorð
6
Tímaríma
Efnisorð
7
Bóndakonuríma
Efnisorð
8
Formannavísur á Innsandi 1850
Athugasemd

Með skipadráttum, merki í dýrahring

9
Ritgerð um mannbreytingar
Athugasemd

Bls. 101-21

Efnisorð
10
Ríma af Hallgerði langbrók
Athugasemd

Bls. 136-41

Efnisorð
11
Draumaríma
Athugasemd

Bls. 201-11

Efnisorð
12
Uppdrættir af veiðibrögðum Grænlendinga
Athugasemd

Bbls. 223-7

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 236 blöð (194 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Ferill

ÍB 176-178 4to frá Níels Breiðfjörð í Stykkishólmi 1862.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson

Lýsigögn