Skráningarfærsla handrits

ÍB 173 4to

Sögubók ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Mágus saga
Titill í handriti

Saga af Bragða Mávus Jarli

Efnisorð
2
Bósa saga
Athugasemd

Í umbúðum er brot úr Bósasögu, m. h. frá 19. öld.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
150 blöð (191 mm x 141 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

Óþekktur skrifari. Bls. 49- 64, 97-8, 111-12 skotið inn með nýrri hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1770.
Ferill

ÍB 172-175 4to frá Marteini Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 15. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn