Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 171 4to

Um Ísland, náttúru þess og hvalfiskakyn með myndum ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Um Ísland, náttúru þess og hvalfiskakyn með myndum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð (190 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, líkist rithönd

Jakobs Sigurðssonar og kann vel að vera hann.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill

ÍB 170-171 4to frá Jóni Ingjaldssyni 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 1. ágúst 2023 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn