Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 144 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1750-1800

Nafn
Jakob Sigurðsson 
Fæddur
1727 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigdís Björnsdóttir 
Fæddur
14. apríl 1921 
Dáinn
28. maí 2005 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-27v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

„Sagan Samson fagra“

Skrifaraklausa

„Skrifuð í októbermánuði anno 1771. Í Nyrðra-Skálanesi í Vopnafirði af J. Sigurðssyni (27v).“

Efnisorð
2(28r-64v)
Sörla sterka
Titill í handriti

„Sagan af Sörla sterka“

3(65r-110v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

„Saga af Göngu Hrólfi“

Skrifaraklausa

„Og lúkum vér hér með sögu af Hrólfi Sturlaugssyni. Byrjuð í október en enduð í nóvember 1771 (110v).“

4(111r-178v)
Pontanus saga Persakonungs
Titill í handriti

„Sagan af Pontiano, hans syni Diocletiano og þeim sjö meisturum“

Efnisorð
5(179r-195v)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„Sagan af Blómsturvöllum“

Efnisorð
6(196r-245v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Sagan af Mágusi jarli með þáttum“

Aths.

Vantar aftan á

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
245 (190 mm x 150 mm)
Ástand

Þegar Páll Eggert Ólason tók saman 2. bindi Skrár um handritasöfn Landsbókasafnsins voru blöðin skakkt bundin inn og segir hann (bls. 766-767): „Bersýnilega hafa sögurnar verið bundnar skakkt inn, og eiga 2.-3. að vera á undan 1.“

Síðar hefur handritið verið leyst úr bandinu og því hefur röð blaða verið leiðrétt fyrir myndatöku (2019) og sögurnar færðar í þá röð sem skrifari handritsins ætlaði þeim.

Sjá má á fremstu blöðum Göngu-Hrólfs sögu (einkum blöðum 65 og 66) að þau hafa lengi staðið fremst í handritinu.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Jakob Sigurðsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband með tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1800

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 25. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Vigdís Björnsdóttir gerði við í júlí 1971.

« »