Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 143 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1808-1809

Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Árnason 
Fæddur
8. maí 1787 
Dáinn
10. nóvember 1857 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Björnsson 
Fæddur
1759 
Dáinn
23. ágúst 1843 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 254 + i blöð (203 mm x 160 mm) Auð blöð: 19v, 20v, 39v, 40v, 41, 84v, 85, 86v, 114 og 135v
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1809
Aðföng

Marteinn Jónsson, 12. desember 1860

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson leiðrétti 14. maí 2009 ; Bragi Þ. Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda20. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. bindi ; Sagnanet 30. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Innihald

Hluti I ~ ÍB 143 4to I. hluti
1(1r-19r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„[Hænsa-]Þóris saga“

2(20r-39r)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Sagan af Gull-Þóri sem og er af sumum nefnd Þorskfirðinga saga. Skrifuð árið 1809 af S. Árnasyni“

Aths.

Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

3(40r-84r)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Sagan af Kormáki Ögmundarsyni“

Skrifaraklausa

„Skrifuð árið 1808 af S. Árnasyni (40r)“

Aths.

Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

4(86r-113v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Inntak sögubrotsins af Víga-Styr“

Skrifaraklausa

„Skrifuð anno æræ Dionysianæ MDCCCVIII af S. Árnasyni (86r)“

Aths.
  • Skýringar skrifara
  • Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar, ekki í heild sinni
5(115r-134v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Af Heiðarvígum. Uppteiknað af studioso sál. Jóni gamla Ólafssyni eftir því sem hann minnti að verið hefði á þeirri membrana er af svenskum var léð assessor sál. Árna Magnússyni og síðan brann með öðrum fleiri bókum í Kaupmannahafnar-eldibrunanum árið MDCCXXVIII“

Aths.

Seinni hluti Heiðarvíga sögu

6(135r-149r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli Freysgoða“

7(149r-150r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini forvitna“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
150 bl. (203 mm x 160 mm) Auð blöð: 19v, 20v, 39v, 40v, 41, 84v, 85, 86v, 114 og 135v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-37 (3r-19r), 1-37 (21r-39r), 1-85 (41r-84r), 1-54 (87r-113v), 59-128 (116r-134v), 1-29 (136r-150r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Árnason

Skreytingar

Upphafsstafir skreyttir í titlum og við upphaf sagna

Skrautstafir: 20r, 86r, 115r, 135r, 136r

Skrautstafur, rauðritaður að hluta: 1r

Litaður skrautstafur, litur gulur: 116r

Bókahnútar: 86r (mjög daufur), 115r og, 135r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1809
Ferill
Nafn á blaði 150v: Páll Pálsson (sbr. einnig 135r)
Hluti II ~ ÍB 143 4to II. hluti
1(151r-215v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Sagan af Finnboga rama“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 19da júní anno 1808 af Þorkeli Björnssyni (215v)“

2(216r-254v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

„Sagan af Aroni Hjörleifssyni“

Aths.

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
104 blöð (203 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-128 (151v-214v), 1-77 (216r-254v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808
« »