Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 142 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1800-1850

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jósep Einarsson 
Fæddur
16. júní 1807 
Dáinn
30. október 1860 
Starf
Verslunarstjóri; Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Stefánsdóttir 
Fædd
1807 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Fæddur
1803 
Starf
Skáld; Trésmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Jarlmann og Hermann
Aths.

18 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Sálus og Nikanór
Aths.

1804. 14 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Aths.

18 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
200 blöð (207 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Jósep Einarsson.

II. Óþekktur skrifari.

III: Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 19. öld.
Ferill

1. hefur átt Guðrún Stefánsdóttir á Torfastöðum í Vopnafirði (bls. 64), 3. Jón Einarsson í Syðri-Vík í Vopnafirði (bls.200).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »