Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 139 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lífernisrit; Ísland, 1750

Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sulpicius, Johannes 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Cohn, Daniel 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson ; skrifari 
Fæddur
1701 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

„Cato eður Hugsvinns heilræði, snúinn í ljóðmæli“

Efnisorð
2
Um hegðan og hæversku þeirra sem siðsamir vilja vera
Titill í handriti

„Siðakenningar“

3
Ný handbók spakmæltra heilræða

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 blöð (190 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Með hönd sem svipar til Péturs Jónssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »