Skráningarfærsla handrits

ÍB 135 4to

Rímna- og kvæðabók ; Ísland, 1805

Athugasemd
Brot
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Athugasemd

NIðurlag Jóhönnurauna

Efnisorð
2
Rímur af Þjalar-Jóni
Titill í handriti

Þielar (!) Jons Rimur

Efnisorð
3
Einvaldsóður
Athugasemd

Upphaf á Einvaldsóði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 blöð (203 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

J. H. s. í Ranakoti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1805.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn