Skráningarfærsla handrits
ÍB 134 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1730
Nafn
Páll Björnsson
Fæddur
1621
Dáinn
23. október 1706
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti
Nafn
Ásgeir Bjarnason
Fæddur
1703
Dáinn
4. ágúst 1772
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari
Nafn
Markús Magnússon
Fæddur
2. apríl 1748
Dáinn
21. ágúst 1825
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Þýðandi
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Predikanir
Aths.
Predikanir (11) eftir Pál Björnsson
Notaskrá
Þorv. Th.:Landfræðisaga Íslands bindi II s. 144
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi II s. 210
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
68 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;
Band
Skinnband og hefur verið með spennum.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill
Handritið hefur verið í eigu þeirra feðga Magnúsar Teitssonar og Markúsar, sonar hans, í Görðum, en frá Jóni Sigurðssyni er það komið bmf. að gjöf 1859.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | II: s. 210 |