Skráningarfærsla handrits

ÍB 125 4to

Dóma- og bréfasafn ; Ísland, 1400-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dóma- og bréfasafn
Notaskrá

Alþingisbækur Íslands I s. xciij og síðarn I. - V. bindi, passim

Diplomatarium Islandicum II.-III., V. - XII. bindi, passim.

Jón Þorkelsson: Saga Magnúsar prúða. s. 17

Menn og menntir I s. 317

Athugasemd

Frá 15.-17. öld (brot úr 2-3 handritum, kynjuð úr Þingeyjarþingi og þar rituð).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 166 + 224 blöð (198 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit með hönd Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 15.-17. öld.
Ferill

Frá Páli Melsteð 1858.

Fremri hluti hdr. hefur bersýnilega á öndv. 18. öld verið í eigu Runólfs Einarsonar í Hafrafellstungu og sona hans, og má að nokkuru vera ritað af Runólfi, eða föðurfrændum hans (síra Einar Nikulásson á Skinnastöðum var faðir hans), eða á vegum tengdaföður Runólfs, Arngríms sýslum. Hrólfssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn