Skráningarfærsla handrits
ÍB 120 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæði um Eggert Ólafsson; Ísland, 1700-1799
Nafn
Eggert Ólafsson
Fæddur
1. desember 1726
Dáinn
30. maí 1768
Starf
Varalögmaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður
Nafn
Jón Þorláksson
Fæddur
13. desember 1744
Dáinn
21. október 1819
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Gunnar Pálsson
Fæddur
2. ágúst 1714
Dáinn
2. október 1791
Starf
Prestur; Skáld; Rektor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Björn Halldórsson
Fæddur
5. desember 1724
Dáinn
24. ágúst 1794
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi
Nafn
Guðbrandur Vigfússon
Fæddur
13. mars 1827
Dáinn
31. janúar 1899
Starf
Fræðimaður
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæði um Eggert Ólafsson
Höfundur
Ábyrgð
Ritskýrandi Björns Halldórssonar
Aths.
Eftir fleiri höfunda. ; var eftir þessu prentað í ævisögu Eggerts, en þó fellt úr, svo að þetta er fyllra
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
11 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill
Frá Guðbrandi Vigfússyni 1858. Skólaræða á lat. eftir séra Gunnar Pálsson, flutt 1744, er hann var rektor á Hólum, skyldi vera hér, ehdr., en vantaði, er safnið var afhent landsbókasafni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.