Skráningarfærsla handrits
ÍB 119 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Tvær predikanir; Ísland, 1758
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Tvær predikanir
Aths.
Tvær predinkanir fluttar 1758 (hin fyrri prófpredikun í stúdentsprófi).
Aftan við er vísa eftir höf.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (212 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;
Óþekktur skrifari.
Band
Skinnhefti.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1758.
Ferill
Í umbúðum er reikningur frá Eyrarbakkaverslun ca. 1723-1724.
ÍB 116-119 4to eru gjöf til bókmenntafélagins frá Jóni Sigurðssyni 1859.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.