Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 111 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1844

Nafn
Halldór Davíðsson 
Fæddur
21. janúar 1792 
Dáinn
20. mars 1860 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hrings saga og Tryggva
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Digtningen s. 160

Efnisorð
2
Ásmundar saga Sebbafóstra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
51 + 20 blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Halldór Davíðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1844.
Ferill

ÍB 107-111 4to frá Pétri Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 160
« »