Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 110 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1800-1850?]

Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-31v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Hér byrjar Hungurvaka“

Efnisorð
1.1(32r)
Á blaði 32r er afskrift af athugasemd Árna Magnússonar á latínu við söguna í ...
Titill í handriti

„Á blaði 32r er afskrift af athugasemd Árna Magnússonar á latínu við söguna í AM 204 fol“

Efnisorð
2(33r-39r)
Gríms saga Skeljungsbana
Titill í handriti

„Saga af Grími Skeljungsbana skrevet efter manuscript Bibl. A. Magnæi No 569 lit. B.“

Efnisorð
3(40r-65v)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Saga af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi skrevet efter et manuscript A: Magnæi Biblioth: No 588“

Efnisorð
3.1(66r)
Ættartala Sigurðar fóts
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 66 + i blöð (204 mm x 157 mm) Auð blöð: 32v, 33v, 39v og 40v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-62 (1r-31v), 3-13 (34r-39r), 3-52 (41r-65v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir: blöð 33r, 40r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Ferill

ÍB 107-111 4to frá Pétri Jónssyni.

Aðföng

Síra Pétur Jónsson á Kálfatjörn, afhenti

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2010 ; ÖH lagaði skráningu fyrir OAI6. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »