Skráningarfærsla handrits

ÍB 107 4to

Kirkjulagasafn ; Ísland, 1681

Athugasemd
Ritað á Hólum í Hjaltadal
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kirkjuskipan Kristjáns 4
Ábyrgð

Þýðandi : Oddur Einarsson

Athugasemd

Brot úr kirkjuskipan Kristjáns fjórða

Efnisorð
2
Hjónabandsskipan Friðriks annars
Athugasemd

Hjónabandsskipan 1587

Efnisorð
3
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

Sá endurnýjaði kristniréttur

Efnisorð
4
Recessar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
94 blöð (168 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1681.
Ferill

ÍB 107-111 4to frá Pétri Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn